Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Kímnisögur um staði

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1864) 
þjóðsögur, edited by Jón Árnason
Kímnisögur um staði
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Stundum eru kímnisögur bundnar við einhverja staði og örnefni; þannig er saga til um Hrútafjarðarháls.