Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Kvonbænir
Fara í flakk
Fara í leit
Þá hafa tíðum farið skoplegar sögur af kvonbónaferðum þar sem annaðhvort biðillinn eða brúðarefnið haga sér svo heimskulega eða hjárænulega að þau verða fyrir það sama af ráðahagnum. Hér eru þess fáein dæmi.