Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Kvonbænir

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1864) 
þjóðsögur, ritstjóri Jón Árnason
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Þá hafa tíðum farið skoplegar sögur af kvonbónaferðum þar sem annaðhvort biðillinn eða brúðarefnið haga sér svo heimskulega eða hjárænulega að þau verða fyrir það sama af ráðahagnum. Hér eru þess fáein dæmi.