Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Loftsjónir og tunglsögur

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, edited by Jón Árnason
Loftsjónir og tunglsögur
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Þar sem nú er búið að minnast dýranna, grasanna og steinanna, þykir næst að geta hér hins fáa sem mér er kunnugt um náttúruviðburði himinsins og tunglsins.