Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar/Formáli yfir annan S. Páls pistil til Tímóteo
Útlit
Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar (1540)
Höfundur: Oddur Gottskálksson
(Formáli yfir annan S. Páls pistil til Tímóteo)
Höfundur: Oddur Gottskálksson
(Formáli yfir annan S. Páls pistil til Tímóteo)
Þýðing Odds Gottskálkssonar á Nýja testamentinu.
Þessi pistill er eitt burtfararminnisbréf þar S. Páll áminnir inni Tímóteum það hann samt áframt haldi svo sem hann hefir uppbyrjað evangelions eyrindi að reka það einninn vel nytsamlegt er af því þeir eru og lærindur í öllum áttum. Fyrir því heyrir einum biskupi til iðulega að vaka og erfiða í Guðs evangelio.
En sérdeilis þá kunngjörir hann í hinum þriðja og fjórða kapítula þá háskasamlegu tíð í enda veraldarinnar það hið falska andlega líferni, hvar alla veröldina mun villa með augsýnilegri fegran, hvar allsháttuð illska og ódyggð sína breytni undirbyrgir svo sem að sjá má í þenna tíð á vorum andlegum þennan S. Páls spádóm næsta gnóglega uppfylltan verða.