Nýja testamenti Odds Gottskálkssonar
Fara í flakk
Fara í leit
HID NYA TESTAMENT
ODDUR GOTTSKÁLKSSON
útlagði á norrænu
Þetta er hið nýja Testament Jesu Christi eiginleg orð og Evangelia hver hann sjálfur predikaði og kenndi hér i heimi sem hans postular og Guðspjallamenn síðan skrifuðu. Þau eru nú hér útlögð á Norrænu, Guði til lofs og dýrðar en almúganum til sæmdar og sáluhjálpar.