Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Séra Vigfús Benediktsson (inngangur)
Fara í flakk
Fara í leit
Hann fékk Stað 1757, næst eftir séra Snorra Björnsson, og var þar prestur í 18 ár, þar til hann fékk Einholt í Austur-Skaftafellssýslu 1775, þar var hann til 1787, þá fékk hann Kálfafellsstað, afsalaði sér því brauði 1802 og dó 1822.