Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Fleira um jarðbúa (inngangur)

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, edited by Jón Árnason
Fleira um jarðbúa
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Af því menn virðast bæði að fornu og nýju hafa gjört sér mjög líka hugmynd um álfa og dverga eins og einnig um vonda álfa og helvízka púka þykir réttast að hnýta sögu þeirri sem nú kemur aftan í álfasögurnar, og það því fremur við þetta atriði sem þar er getið samsætis um jólaleytið en þótt hún bendi ef til vill bæði á djöfullegt athæfi og dvergaæði þó dverga finnist mjög sjaldan getið á Íslandi.