Fara í innihald

Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Biskupar

Úr Wikiheimild
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Endrum og sinnum hefur að framan verið minnst á einstöku biskupa bæði í Skálholti og á Hólum, en ekki á nein viðskipti þeirra, enda er svo að sjá eftir munnmælasögum sem þau hafi verið lítil að því einu undanteknu að þeim hafi farið bréf á milli; er það eina munnmælasagan sem mér er kunn um viðskipti biskupanna sem hér kemur.