Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Morðsögur

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, ritstjórn Jón Árnason
Morðsögur

Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Eins og von er til hafa munnmælin ekki síður gert mannsmorðin að yrkisefni en ránin, en þó einkum þegar þau hafa verið framin með svo mikilli frekju og ósvífni að það hefur eins mikið hrifið á ímyndunaraflið eins og morðin sjálf.