Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Séra Þorleifur Skaftason

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri
þjóðsögur, edited by Jón Árnason
Séra Þorleifur Skaftason
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Séra Þórleifur Skaftason var hið mesta mikilmenni fyrir flestra hluta sakir, mikill vexti og ramur að afli, lærður vel og klerkur hinn mesti, fornspár og margfróður. Eru um hann allmargar sagnir og skal hér geta þeirra er mér hafa til eyrna borizt.