Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Ævintýri/Kotungabörn og kóngabörn
Fara í flakk
Fara í leit
Þá eru og margar sögur sem sýna það og sanna að „oft er það í koti karls sem kóngs er ekki í ranni“ eða að kotungabörn eru úrræðabetri og dáðmeiri til framkvæmda og stórræða en kóngsbörn og allt eins hitt að olbogabörnin verða jafnan þrautbetri og heilladrýgri en eftirlætisbörnin, og sannast hér einnig hið fornkveðna: „Á misjöfnu þrífast börnin bezt.“
- Sagan af Hlini kóngssyni
- Sagan af Hlinik kóngssyni og Þóru karlsdóttur
- Bangsímon
- Sagan af Þorsteini karlssyni
- Karlssonur, Lítill, Trítill og fuglarnir
- Olbogabarnið
- Missagnir um olbogabarnið
- Kiðuvaldi
- Sagan af Kolrössu krókríðandi
- Koltrýnu saga
- Sagan af Hordingul
- Sagan af Loðinbarða
- Búkolla og stelpan
- Búkolla og strákurinn