Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Helgisögur/Sínum er fjandinn verstur

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, ritstjórn Jón Árnason
Sínum er fjandinn verstur

Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Sumar sagnir gjöra kölska einn að umtalsefni þar sem hann hendir gaman að illu athæfi manna og óguðlegu og verður það þá ósjaldan niðurstaðan í slíkum sögum að kölski sækir þar eign sína að leikslokum því „sínum er fjandinn verstur“.