Höfundur:Jóhann Sigurjónsson

Úr Wikiheimild
Jump to navigation Jump to search
Höfundalisti: JJóhann Sigurjónsson (1880–1919)
Meira: æviágrip

Jóhann Sigurjónsson (19. júní 1880 – 31. ágúst 1919) var íslenskt leikskáld, skáld og rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir kvæði sín og leikritin Fjalla-Eyvind (1911), sem Victor Sjöström gerði kvikmynd eftir 1918, og Galdra-Lopt (1915).

Hann bjó lengst af í Danmörku og skrifaði jöfnum höndum á íslensku og dönsku.


Verk[breyta]

Ljóð[breyta]