Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Galdrasögur/Stokkseyrar-Dísa (inngangur)

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, edited by Jón Árnason
Stokkseyrar-Dísa
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Kona þessi bjó á Stokkseyri og hét nún fullu nafni Þórdís Markúsdóttir. Sagnir Bakkamanna um Dísu sýna það að hún á lýsing þá skilið sem henni er áður gefin;[1] þó hafa henni farizt sumir hlutir ekki ómannlega og skal hér nú geta nokkurra dæma um Dísu.


  1. Svo er illa um hana ritað „að hún væri galdrasnápur, hrekkvís og drykkjurútur“.