Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Dauðir menn kvarta yfir meðferðinni (inngangur)
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Dauðir menn kvarta yfir meðferðinni
Dauðir menn kvarta yfir meðferðinni
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Mjög svipað hinum næstu á undan er þeim mönnum farið sem gjöra vart við sig eftir dauðann í svefni eða vöku, en sjaldan nema einu sinni, af því þeim þykir órélega farið með bein sín framliðin, kistur þeirra ómakaðar eða annað frá þeim tekið er þeir hafa mætur á. Ef þeim þykir sér ofboðið í einhverju slíku ganga þeir oft aftur og hefna sín grimmilega, en stundum láta þeir sér nægja að heimta það aftur er þá vantar. Einnig reiðast framliðnir því, ef ei er hirt um lík þeirra liðin og þau látin liggja aðhlynningarlaus á víðavangi; ganga þeir þá aftur og ásækja þann oft og lengi er líkið fann og hlynnti ekki að því.
- Jón flak
- Leiðið í Skriðuklausturskirkjugarði
- Legsteinninn yfir Kjartani Ólafssyni
- Bæjarbruni á Staðarfelli
- Ketill prestur í Húsavík
- „Fáðu mér beinið mitt, Gunna“
- Hauskúpan
- „Kjálkarnir mínir“
- Mannsrifið
- Draugshúfan
- „Nefið mitt forna“
- Kerlingin afturgengna
- Oddur í Presthúsum
- Jón flak
- „Kalt er á kórbak“
- „Ljáðu mér rifið mitt“
- Draumur Sigfúsar bónda
- „Þó varð eftir önnur ilin“
- „Fáðu mér höfuðskelina mína, Gunna“
- Hefnd Staðarhóls-Páls
- „Meiri mold, meiri mold!“
- „Ég var maður á minni tíð“
- Draugar beðnir hjálpar
- Danski kapteinninn