Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Draugar herma loforð á lifendur (inngangur)

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, edited by Jón Árnason
Draugar herma loforð á lifendur
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Þá eru þeir framliðnir og á kreiki sem lifandi menn hafa gjört lífs eða liðnum, og þá í gamni, heimboð eða heitið einhverju góðu. Virðist svo sem draugar unni mjög orðheldni því þeir sækja svo fast eftir að efnd sé orð við að ekki verður undan þeim komizt sem sögurnar sýna nema verra hljótist af.