Tómas frændi
Höfundur: Harriet Beecher Stowe
Þýðing: Guðrún Lárusdóttir
Tómas Frændi
SKÁLDSAGA
eftir
MRS. HARIETT BEECHER STOWE
Þýtt hefur
GUÐRÚN LÁRUSDÓTTIR
REYKJAVÍK
ALDAR-PRENTSMIÐJA
1901.
[Sjerprentun úr blaðinu „Fríkirkjan“].
FORMÁLI.
Saga þessi heitir fullu nafni á frummálinu: „Uncle Toms cabin” (kofi Tómasar frænda), kom út í fyrsta sinn árið 1852 og hefur verið þýdd á allar tungur norðurálfunnar. Það er heimsfræg saga, bæði fyrir það, hve ágætlega hún er rituð, og sakir þess, hve mikinn og góðan þátt hún átti í afnámi þrælahaldsins í Bandaríkjunum.
Síðan saga þessi kom fyrst út, hefur hún verið gefin út bæði á ensku og öðrum tungum, talsvert stytt, þannig, að sleppt hefur verið nokkru úr ýmsum köflum hennar, einkum úr lýsingunni á hinni harðýðgislegu meðferð, er Tómas frændi varð að sæta hjá Legree.
Hér er að mestu fylgt ágripi því af sögunni, sem prentað er í „The New Royal Readers”.
I. | Heimsókn þrælakaupinannsins |
II. | Hver gjörði hann aðft herra yfir mér? |
III. | Böðlvun þrældómsins |
IV. | Móðirin |
V. | Flótti Elisu |
VI. | Örvæntingarhlaup |
VII. | Bird ráðherra |
VIII. | A meðal vina |
IX. | Miðnætur ferð |
X. | Jón Trompe |
XI. | Endurfundir og frelsi |
XII. | Tómas frændi er fluttur burt |
XIII. | Evangelina |
XIV. | Topsý |
XV. | Litli trúboðinn |
XVI. | Blómið visnar |
XVII. | Seinasta gjöf Evu |
XVIII. | Legree |
XIX. | Andlát Tómasar frœnda |
XX. | Heitið efnt |