Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kreddur/Venjur
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1864)
Venjur
Venjur
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Ýmsar venjur hafa tíðkazt og haldast enn hér á landi sumar hverjar, sem ekki eru ómerkilegar og ættu því ekki að gleymast, og því vil ég minnast þeirra hér sem ég þekki af því þeim svipar talsvert til kreddanna sem á undan eru komnar. Þessar venjur, eða réttara sagt venjubrigði, hafa verið viðhafðar og eru það enn sumar, einkum í mataræði og annari háttsemi á hátíðum og tyllidögum[1] og ýmsum glaðningum endrarnær. Mest hefur kveðið að þeim og kveður enn eins og flestri annari viðhöfn fyrir og um jólin og því þykir mér réttast að segja frá þeim í þeirri röð sem þær fylgja á kirkjuárinu.
- Kvöldskattur
- Staurvika og staurbiti
- Jólanóttin
- Nýjársnótt
- Þrettándanótt
- Þorri, góa, einmánuður og harpa
- Sprengikvöld
- Öskudagur
- Páskar
- Sumardagurinn fyrsti
- Kóngsbænadagur
- Jónsmessa
- Þorláksmessa á sumar
- Smalabúsreið
- Glaðningar
- Smalagollur
- Þófarabiti
- Vefjarbiti og húsbiti
- Vistarbiti og velferðarbiti
- ↑ Ég undanskil hér þó alla veizlusiði og brúðkaupssiði að fornu og nýju sem yrði of langt mál þar sem um þá eina sér eru til langar og merkilegar ritgjörðir, bæði eftir Eggert lögmann Ólafsson og aðra fornfróða menn sem því miður liggja óprentaðar.