Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Landplágur og óár
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Landplágur og óár
Landplágur og óár
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Víða hefur haldizt vel við minningin um miklar landplágur, drepsóttir, dýrtíð og óár sem komið hafa yfir ýmis héruð, og allt eins um jarðelda og vatnaumbrot. Þannig er sagt að Náhlíð, hérað eitt vestur í Dölum, dragi nafn af mannfelli þeim sem þar varð í svartadauða; eins er Sóttarhellir á afrétt Fljótshlíðarmanna frá þeim tíma og frásagan um galdramennina í Vestmannaeyjum, og er beggja hinna síðastnefndu áður getið. Eins eru ekki fáar sögur af eldgangi og auðnum þeim sem vatnsflóð hafa ollað hér á landi hingað og þangað, og eru þessi dæmi þar til ásamt öðrum.
- Svartidauði
- Kaupangur
- Grund í Eyjafirði
- Ærsíða og Hryggur
- Sveinn lögmaður í dularbúningi
- Stöng og Steinarsstaðir
- Kirkjustaður undir Hekluhrauni
- Hornafjarðarfljót
- „Guð hjálpi þér, bróðir minn!“
- Klofa-Torfi flýr svartadauða
- Þorsteinn á Brú
- Svartidauði
- „Hér logar Maríuljós í þúfu“
- Teitur og Sigga
- Grundar-Helga
- „Skal hér heim?“
- Kristín á Sörlastöðum og klerkurinn
- Barnadauði í móðuharðindum
- Móðuharðindin og norðlendingar
- Grund í Eyjafirði
- „Nöldraðu sæll á skjá“
- Torfi í Torfabæ
- Hlíðar-Vigga
- „Margt kann Gunna vel að vinna“
- Kokkurinn Sultur
- Veizluréttirnir og skinnfatagarmarnir
- Eyddir bæir í Einholtssókn