Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Dauðir menn hatast við lifendur (inngangur)
Fara í flakk
Fara í leit
Nú eru þeir sem illhryssingar voru í lífinu svo að öðrum stóð ótti af þeim. Þeir hafa oft ekki legið kyrrir eftir dauðann og hafa tekið þar við hinumegin er þeir unnust ekki til hérna megin, að vinna lifandi mönnum mein og tjón á ýmsan hátt sem nú skal sýna.
- Saga af Grími Skeljungsbana
- Þáttur af Grími Skeljungsbana
- Skorravíkur-Jón
- Jón Skorvíkingur
- „Andskotinn taki ísinn“
- Þorvarður prestur í Felli og Erlendur í Haganesi
- Reimleiki í Vatnshorni
- Presturinn á Borgarhrauni
- Snæfjalladraugurinn
- Gleðra
- Stíflishóladraugar
- Reimleikar
- „Þegar á degi dóma...“
- Silfrúnarstaða-Skeljungur
- Silfrastaða-Grímur
- Kerlingin í Skálholti
- Hauskúpa Sveins skotta
- Draugurinn hjá Brenninípu
- Höfðabrekku-Jóka
- Hesteyrar-Krita
- Draugurinn og smalinn
- Eiða-Sezelía
- Eiða-Setta
- Draugurinn á Snæfjöllum
- Snæfjalladraugurinn
- Flóðalappi eða pastursdraugur
- Skarfa-Gvöndur
- Kynjasjónir
- Draugur gengur að verkum
- Vofan hjá Skipaá
- Ólöf á Stokkseyri
- Átján draugar úr Blöndu
- Sjódraugur æpir hátt
- Gudda afturganga
- Förukerlingin á Stóranúpi