Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Draugasögur/Dauðir menn hatast við lifendur (inngangur)

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1862) 
þjóðsögur, ritstjórn Jón Árnason
Dauðir menn hatast við lifendur

Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Nú eru þeir sem illhryssingar voru í lífinu svo að öðrum stóð ótti af þeim. Þeir hafa oft ekki legið kyrrir eftir dauðann og hafa tekið þar við hinumegin er þeir unnust ekki til hérna megin, að vinna lifandi mönnum mein og tjón á ýmsan hátt sem nú skal sýna.