Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Nápínuskapur og nirfilsháttur

Úr Wikiheimild
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1864) 
þjóðsögur, ritstjórn Jón Árnason
Nápínuskapur og nirfilsháttur

Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Að lyktum set ég hér nokkrar sögur af sama tagi sem sýna menn sem annaðhvort hafa orðið ginningarfífl fyrir áleikni annara eða að athlægi fyrir eigin nápínuskap og nirfilshætti og kveður þó stundum svo ramt að alvörunni í þeim sögum að varla er að hlæjandi.