Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Álfar leita liðveizlu manna (inngangur)
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Álfar leita liðveizlu manna
Álfar leita liðveizlu manna
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Hvort sem menn hafa sýnt álfum greiðvikni að fyrra bragði eða álfar hafa leitað til manna um það er þeim hefur legið á og gátu ekki fengið ella, en voru of vandir að virðingu sinni til að taka það nema með fullu lofi manna og leyfi, eða ef þeir hafa þurft manna eigin liðsinnis við er ósjaldan hefur að borið, einkum til að hjálpa álfkonum í barnsnauð, hafa þeir oft umbunað slíkt ríkulega og það þótt auðnuvegur að verða vel við öllum nauðsynjum þeirra. En á hinn bóginn hafa þeir lagt á þá reiði sína er skorizt hafa undan þess konar liðveizlu við þá.
- Sjómaðurinn á götum
- Ingibjörg á Svelgsá og álfkonan
- Borghildur álfkona
- Álfkonan í Miðdal
- Álfkonan þakkláta
- Álfkonan og áfaaskurinn
- Þórður á Þrastastöðum
- Kaupamaðurinn
- Grímshóll
- Sýslumannskonan á Burstarfelli
- Álfkona í barnsnauð
- Yfirsetukonan
- Konan á Skúmsstöðum
- Álfkonan í Ásgarðsstapa
- Skafti læknir Sæmundsson
- Jón Árnason og huldukonurnar
- Álfkona fæðir í híbýlum manna
- Huldumaðurinn og stúlkan
- „Ljáðu mér bussann þinn“
- Álfarnir í Snartartungu
- Barnsbrókin
- Guðríður í Hvammi og álfkonan
- Ekkjan í Höfn
- Álfkona reidd yfir á
- Álfarnir hjá Þjóðólfshaga
- Endurgoldin mjólk
- Fóðruð kýr fyrir huldufólk
- Fjalgerður
- Guðmundur á Aðalbóli
- „Þú hefur vökvað karltuskuna mína“
- Ólöf í Hvammi
- Huldufólk í Vökuhól
- Sigríður í Bessatungu
- Ljósmóðir sótt til huldukonu
- „Þar fór einn með þýfi!“
- Björgólfur huldukaupmaður
- Sæmundur í Bjarnadal
- Bóndadóttir hjálpar álfkonu
- Stúlka hjálpar álfkonu í barnsnauð
- Hinn skyggni
- Arnljótur huldumaður
- Presturinn í Haga og álfkonan
- Hvít mjólkuð af huldukonu
- Áfakannan
- Drengur elst upp með álfum
- Mælifells-Skjóni