Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Ævintýri/Kímileg ævintýri

Úr Wikiheimild
Fara í flakk Fara í leit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri  (1864) 
þjóðsögur, edited by Jón Árnason
Kímileg ævintýri
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.

Enn eru í fimmta lagi nokkrar sögur sem mjög líkjast kímnisögum en þótt þær séu ævintýri í eðli sínu. Þær segja frá ýmsum brögðum sem kotungar hafa beitt við kónga og þeirra menn og sýna hversu kotungar eru slægvitrir, en kóngur og hirðmenn þeirra fíflskir og fáráðir og sanna fyllilega það sem Jónas heitinn Hallgrímsson kvað að

„kotkarl hafði kyrtla tvo,
en kraki á hurðarbaki.“

Þar til eru þessi dæmi auk annara.