Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Náttúrusögur/Örnefnasögur
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Örnefnasögur
Örnefnasögur
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Mjög oft fara sögur af ýmsum örnefnum; en fjarri fer því þó að þær heyri allar undir náttúrusögur. Slíkar sögur heyra því aðeins undir náttúrusögurnar að þær lýsi einhverjum sérstökum eiginlegleikum örnefnanna og samkvæmt þessu skal tilgreina hér nokkrar örnefnasögur þar sem þó öðrum er þegar skipað og verður skipað annarstaðar til sætis.
- Brunnurinn á Hofi
- Kálfatindur
- Bæjarbjarg
- Gullhver og Þjófahver
- Skrifla
- Draugahver
- Heiðará
- Tvíbytnur
- Tjörnin í Hróarsskörðum
- Gullfossar
- Kvaðir á vegfarendum
- Hellar
- Brynhildur
- Bjarnarbrunnur
- Kirkjusteinn
- Tjörnin á Baulu
- Kvígutjörn
- Dysjar við Grundarfjörð
- Austmannahólar og -gjá
- Hamraslaga, Ánhamar og Arahellir
- Gálgagil
- Líkavatn
- Grettisskarð
- Geirishólar
- Illugatorfa
- Kerlingaháls
- Ármannshellir eða Aronshellir
- Brúsahellir
- Háskjól og Vömb
- Lyklafell
- Strandarhellir í Selvogi
- Kirkjutunga
- Haugur Steingríms trölla
- Loddi og valvan
- Mörvambarrif
- Berserkshaugur og Gellishóll
- Kjalrákartungur eða Kjallakatungur
- Kerlingabotnar
- Beinamelur
- Kaupmannsstapi
- Draugalág
- Loðinshöfði
- Dysjar
- Örnefni í Einholtssókn
- Skötutjörn
- Frá Skutulsey og Hjörtsey
- Örnefni hjá Steinum
- Reynisdrangar
- Álavatn
- Steinahellir
- Holtsá og Steinalækur