Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Goðfræðisögur/Huldufólk leitar lags við mennskar manneskjur (inngangur)
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Huldufólk leitar lags við mennskar manneskjur
Huldufólk leitar lags við mennskar manneskjur
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Það er oft í sögnum haft hér á landi að huldumenn hafi numið burt og leitað samfara við mennskar konur, og eins á hinn bóginn að álfkonur hafi lagt ástarhug á mennska menn og lagzt með þeim sem nokkuð hefur verið af sagt um stund. Varúðarvert hefur það þótt að skorast undan fylgilagi við álfa, en þó öllu hættulegra að bregða heit sín við þá og skal hér nú enn getið nokkurra dæma.
- Karítas í Búðardal
- Sigríður á Reykjum
- Kötludraumur
- Ljúflingsmál
- Selmatseljan
- Álfapilturinn og selmatseljan
- Huldupilturinn
- Prestsdóttirin
- Prestsdóttir gift huldumanni
- Mókollur
- Hjónin í Skál á Síðu
- Konuhvarf í Hnefilsdal
- Álfurinn í stóra steininum
- Ragnheiður Pálsdóttir elur barn í álfhól
- Grímshóll
- Bjarni Pétursson og álfar
- Hólgöngur Silunga-Bjarnar
- Frá Eyjólfi og álfkonu
- Rauðhöfði
- Rauðhöfði
- Faxi
- Álfahökullinn á Brjámslæk
- Álfakóngurinn í Seley
- Sagan af Ljúflinga-Árna eða Álfa-Árna
- Íma álfastúlka
- Álfkonan hjá Ullarvötnum
- Álfkona býr með mennskum manni
- Álfkona leggst með mennskum manni
- Una og Bjartmar
- „Man ég enn menjalundinn“
- Stúlkan frá Reykhólum
- „Ég man þér þóttu góð hjörtun forðum“
- Ólöf selmatselja
- Bóndadóttir prestskona í álfheimum
- Huldumaðurinn í Mælishól
- Biskupsdóttirin frá Hólum
- Huldufríður, Sigríður og Helga
- Huldumaðurinn úr Miðstapa
- Þórdís þrjózka
- Helga prestsdóttir
- Þórunn og Þórður
- Selið
- Jómfrú Guðrún
- Síra Einar í Heydölum
- Huldukonan og bóndinn á Vöglum
- Múlakotsbræður
- Jónas á Melstað
- Eyjólfur og álfkonan
- Prestahvarf í Grímsey
- Hallgrímur á Böðvarsbakka
- Eyjólfur vinnumaður og álfkonan
- Eyjólfur prestur og álfkonan
- Guðmundur á Keldum
- Páll og Kjartan
- Álfkonurnar í Ekru
- Álfkonurnar í Kálborg
- Þorsteinn á Jarlsstöðum
- Prestssonurinn frá Reykholti
- Valbrá huldustúlka
- Partur af sögu silunga-Björns
- Torfi í Hvömmum
- Íma og Jón á Berunesi
- Karlinn í skemmunni
- Jón Árnason frá Hömrum
- Melabergs-Helgi
- Mókollur á Melabergi
- Rauðhöfði
- Álfkonan í Geirfuglaskeri
- Hvalurinn í Hvalvatni
- Árni á Melabergi
- Huldukonan í Seley
- Vermennirnir og álfabiskupinn
- Ferming hjá huldufólki
- Grettir, griðkonan og huldumaðurinn