Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Viðburðasögur/Frá fornmönnum
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1862)
Frá fornmönnum
Frá fornmönnum
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Hér þykir eiga bezt við að geta menja þeirra sem enn eru til í munnmælum frá hinni fornu söguöld og sem að einu leyti loða við einstöku menn sem eru meir eða minna kunnugir úr fornum sögum, en að hinu leytinu annaðhvort skýra frá öðru eða segja öðruvísi frá því sem áður er í sögur fært. Allmargar slíkar sögur mætti og kalla örnefnasögur því þær skýra frá því hvernig ýms örnefni eru uppkomin sem menn ætla að séu frá landnámstímum eða þá að minnsta kosti mjög snemma uppkomin þó ekki fari bóksögur af.
- Hrafna-Flóki
- Ingólfur Arnarson
- Sviði og Vífill
- Úlfljótur
- Þrasaborgir
- Öxará
- Api á Apavatni
- Goðhóll
- Brytinn í Skálholti
- Herjólfur og Vilborg
- Þrasi Þórólfsson og Loðmundur
- Völvuleiði hjá Felli
- Goðatindur
- Berufjörður
- Herjólfur og Gunnhildur
- Kórekur á Kóreksstöðum
- Narfastaðir
- Böðvar í Böðvarsdal
- Geirmundur Heljarskinn
- Steinólfur lági
- Hallsteinn Goði, son Þórólfs mostraskeggs
- Gull-Þórir
- Einar skálaglam
- Brunaberg
- Mókollshaugur
- Illþurrka
- Borgarvirki og víga-Barði
- Þórdís spákona
- Þröm
- Blákápa
- Sagnir úr Njálu
- Sagnir úr Grettlu
- Örnefni í Útmannasveit
- Örnefni í Njarðvík
- Bárðargarður
- Valdísarsteinn og Valdísarreitur
- Gömlu Sigríðarstaðir
- Grannagarður
- Þórdísarstaðir
- Þiðriksvellir og fleiri örnefni
- Skemmti- og undrunarminning eftir Gretti
- Blóti
- Hofið á Móbergi
- Gautavirki
- Vörzlugarður í Langadal
- Gautur og Þorgautur
- Hörghóll
- Blótaltari
- Fuglar á Skeiðsdalsvatni
- Fuglarnir á Heljárdalsvatni
- Úlfshaugur
- Blákápa á Barði
- Blákápuþúfa
- Grímur bóndi í Grímsey
- Steinninn á Hofi
- Bardagi á Torfufellsdal
- Oddur kolbítur Arngeirsson
- Saga Hákonar fullknerris
- Skjöldólfur og Hákon
- Dysjar við Haugalæk
- Hofströnd
- Bjarnarsker
- Kolur á Kolsstöðum
- Geitavík
- Völvuleiði á Hólmahálsi
- Hjörleifsleiði og Hjörleifshöfði
- Um Rút í Rútshelli
- Rútur á Rútafelli
- Guðnasteinn
- Loðmundur á Sólheimum
- Búði
- Þóristindur
- Bjóla
- Skrokkhóll
- Oddastaður
- Líknarbrekkur
- Gaukshöfði
- Ölmóðsey
- Garðabrekka
- Kaldá
- Brúarhlöð
- Ögmundarhraun
- Þorkatla og Járngerður
- Afdrif Íslendinga á Grænlandi