Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Bakkabræðrasögur
Bakkabræðrasögur
Enn er sægur til af sögnum um ýmsan fíflaskap heimskingja, bæði orðalag og athæfi. Lýsa sumar þeirra sannkölluðum flónum, en sumar sýnast sprottnar af misskilningi, rangri eftirtekt eða mismælum og enn öðrum álfaraskap sem kemur því verr við sem hann virðist koma fram af hjartans einfeldni. Fernar flónssagnir eru til á íslandi sem ganga næst Molbyggjasögum í Danmörku, en dr. Maurer telur ekki færri en sex slíka söguflokka á Þýzkalandi.[1] Þessar sagnir eru um Bakkabræður fyrir norðan. Flóafífl fyrir sunnan, Öxneyinga fyrir vestan, en Hornfirðinga fyrir austan. Sumar þessar sagnir eru svo líkar að ekki er alls staðar auðið að greina hvorar frá öðrum og lítur oft svo út sem sagnirnar væru þýddar af einu málinu á annað ef menn vissu ekki að sumar munnmælasögur eru mörgum þjóðum sameiginlegar.
- Bakkabræður
- Öxneyingar
- Hornfirðingar
- Fjórar skónálar fyrir gullkamb
- Rauðflekkóttur bolakálfur
- Séra Jón Vídalín og Þorsteinn karl
- Álúti biskupinn
- „Hér hafa þeir hitann úr“
- Kerlingin sem fór fyrir ofan garð eða neðan á himnum
- „Ég ætlaði ofan hvort sem var“
- „Það heyrist ekki hundsins mál“
- „Sælir og blessaðir, heykrókur góður“
- Barnkind, en ekki sauðkind
- „Hefði það verið sem aldrei varð“
- þegar skollinn lá í vöggu
- Klippt eða skorið
- „Hólkið þér í yður, herra minn“
- Herra biskup, séra prestur
- Bakkabræður
- Andlát föður þeirra
- Jarðarför föður þeirra
- Andlát fyrsta bróðursins
- Andlát annars bróðursins
- Altarisgangan
- Gistingin á Hólum
- „Hún mun vitja gormanna“
- Ævilok Brúnku
- Ekki er kyn þó kjaraldið leki
- „Ertu einsýn, Gróa?“
- Enginn þekkti sína fætur
- Húsbyggingin
- „Sú mun rata í Bakkavör“
- Ævilok Bakkabræðra
- „Ertu einsýn, Borga?“
- Sveitatunglið og tunglið undir Jökli
- Öxneyjarbræður
- Öxneyjarbræður og kaupmaður
- „Hann má það þess vegna“
- „Springi sá sem fyllstur er“
- Stefán og Helga
- „Þvílíkur bölvaður gelli“
- Kússi litli
- „Það er bezt hún hafi það fyrir heimskuna“
- Kerlingin og kýrin
- Hrafnsunginn
- Lengd rekkjuvoð
- Forsjálni
- Skemmuþjófurinn
- Nýi skinnstakkurinn
- „Húsbóndinn sagði mér að skera þig“
- „Kveddu að, strákur“
- Ekki öfundsverður
- Varð sér ætíð einhvers ínytja
- Eftir hentugleikum
- Aldrei verður hann góður fyrri
- Karlinn og úrið
- Vinnumaður Snæfjallaklerks
- Oddur Hjaltalín og galdramaðurinn
- Karlinn og kýrin
- „Já ekki spyr ég að honum“
- „Út á, út á“
- Lúsakambur fyrir kú
- „Hvörnin líður kúnin þín?“
- „Nú vantar mig Gunnu mína að jagast við“
- „Ekkert verk á barninu“
- „Segðu til“
- „Drottinn gefi þér eilífan eld“
- Heilagur andi í frosthörkum
- Um Jón prins eða mötustutta
- „Sælir verið þér, græðiplástur góður“
- „Þrúður mín biður að heilsa“
- „Prófasturinn drap sig í dýinu“
- Karlinn sem heyrði svo vel
- „Hét Brúnn var Ólafur“
- „Þó aldrei hefðuð þér satt orð talað“
- Feðgarnir Ólafur og Kjartan
- Efnilegt barn
- „Mig langaði til að sjá svínið“
- „Hamingjunni sé lof...“
- „Þar mun ljós af verða“
- „Atla að hann sé ekki líkur mér?“
- „Þarna hafa þeir hitann úr“
- „Svona eru skipin gjörð“
- „Sælir og blessaðir, heykrókur góður“
- „Álútur ríður hann núna“
- Mesta sælan
- „Nýtt er mér þetta“
- „Gott á skrattinn“
- Kerlingin sem datt í ána
- „Aldrei svo dauð“
- „Mikil gersemi ertu Gunna“
- Gamli bóndinn og unga konan
- „Ekki er ætíð ábati að eldsbruna“
- „Hefur gjört það sem meira er“
- „Eins og ég sagði“
- „Ekkert verður gert fyrr en ég kem“
- „Þetta er ekki stássferð“
- „Það kemur ei til af góðu“
- Karl leitar konu sinni lækninga
- „Fallega það fer svo nett“
- Bóndi reiðir barn til skírnar
- Af Jóni karli
- Missögn af Jóni karli
- Hesturinn prestsins
- Halldór og Gestur
- Þegar Satán var í ruggu
- Kerlingarnar í stigagatinu
- Arnbjörn á Valdalæk
- Allir góðir siðir af lagðir
- Ekki teljandi
- Issum kviss, urrum snurrum
- „Þá ætla ég ekki að hafa runtuna“
- „Bölvuð farðu nú hrífa!“
- „Þú veizt sem er –“
- „Því ertu að blása...?“
- Ósk Gríms Bessasonar
- ↑ Hann nefnir þá Lallenburger Streiche, Krahwinkliaden, Hirschauer, Schildburger, Schöppenstadter eða Weilheimer Stücklein.