Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri/Kímnisögur/Um klerka og kirkjulega hluti
Útlit
Íslenzkar þjóðsögur og æfintýri (1864)
Um klerka og kirkjulega hluti
Um klerka og kirkjulega hluti
Þjóðsagnasafn sem kom út í Leipzig 1862-1864.
Miklu fleiri eru þó aðrar sögur sömu tegundar, en yfirgripsmeiri og almennari. Margar þeirra snerta klerka og kirkjur og þá hluti sem þar eru um hönd hafðir og eru þær þeim mun hlægilegri sem fyndni á verr við allt sem heilagt er og háleitt. Það mun fremur vera málsháttur en fyndni þegar sagt er: „Það er ekki (lítill) matur í messunni;“ en við þenna málshátt eiga þau munnmæli skylt að aldrei séu menn jafnsársvangir sem úr kirkju. Sumar þessar sögur segja frá úrræðum þeim sem prestar hafa átt að grípa til þegar þeim fataðist eitthvað við messugjörð, en sumar frá hraparlegum misskilningi á guðsorði.
- „Hafi þær það þá báðar“
- „Beiskur ertu nú, drottinn minn“
- „Hvað hét hún móðir hans Jesús?“
- „Ekki er gaman að guðspjöllunum“
- Mjólkin, flotið og áin Fjórtán
- „Sálin má ei fyrir utan kross“
- Fuglinn Sút
- „Aldrei skal ég stela“
- „Frá Jerúsalem þeir senda“
- Sturlinn stærsti
- Guð straffar þagmælskuna
- „Oft er ljótur draumur fyrir litlu efni“
- „Allan skrattann vígja þeir“
- Drykkjurúturinn í helvíti
- „Þú nýtur þess, guð, ég næ ekki til þín“
- „Fátt af guðsbörnum, flest útróðrarmenn“
- Kennivaldið í Holti
- Fermingarpiltarnir
- Líkræða
- „Þú liggur hérna, laufa ver“
- „Þú liggur þarna“
- Hreppstjórinn sem kastaði rekunum
- Snúið líkkistum í Grímsey
- Bæn klerksins
- „Ekki guð sjálfur og ég varla sjálfur“
- Prédikað um dauðann
- Altarisbæn
- Bæn
- Fáfræðin á Rauðasandi
- „Þegar aðrir drekka ekki í blóra við mig“
- Adam gamli endurlausnari
- „Þeirra orða var mér þaðan von“
- „Það hefur ei átt fyrir þér að liggja“
- Bjarneyjahjónin
- Heldri menn og hreppstjórar
- „Og það á að heita, Hervör“
- Við Belzebupparnir
- Móðir drottins
- Allsherjarguð
- „Við skulum tátla hrosshárið“
- Fyrir utan kross
- „Enginn kann utan hann Leifi“
- Fuglinn Sút
- Ádám eða Sátán
- „Svo fór bezt sem fór“
- „Ó, þó ég hefði þúsund munna“
- „Farðu hvorugt, Láfi litli“
- „Sittu kjur og farðu hvorugt“
- Öskupokinn og kerlingin
- „Sko djöfulinn frammí“
- Svartbaksungi
- Barnsskírnin
- Grafskrift
- Náðarmeðulin
- „Synd, dauði, djöfull og helvíti“
- Ljótt nafn
- „Að gjöra ekki ferðina ónýta“
- Kláravín
- „Djöful þann sem drumbinn bar“
- Hún litla kerlingar
- „Stampinn braut hann“
- „Bölvaður drumbafaðirinn“
- „Ekki braut hann brauðið“
- „Geng ég út fyrir dyr“
- Sáluhjálparfræðsla
- Bænarvers kerlingar
- „Fyrir utan kross“
- „Mikil er sagan ef hún væri sönn“
- Fyrirgefning
- „Gjörum þá graut úr öllu saman“
- „Ég vildi þér gleymduð því altént“
- „Einn skrattinn er hjá mér“
- „Og með þínum anda“
- „Ekki dugir að dæsa“
- Góður viðbætir
- Galdra-Pétur
- „Þvílíkur gellir“
- Aldrei er friður
- Skvaldið í kórnum
- „Skárri eru það skrattans lætin“
- Ekki á það að ætla
- Kerlingin með skjóðuna
- „Ég held ég megi til með það“
- „Ég sé ekki hvert hann rak hann“
- Áformið þó illt sé
- Bænagjörðin
- „Svona skaltu vera“
- Skriftirnar
- „Og þér mátti það...“
- Signingin
- Páll í Fagurey biðst fyrirgefningar
- Hjálpræðis hjálmur og spjót
- „Hafðu þá þetta höfuðpaurinn“
- Hjálpræðið
- Þúsund véla smiður
- Þúsund þjala smiður
- Sá heilagi Davíð
- Illa borgað í fyrra
- Það var frygðum
- „Hann heitir djöfull og andskoti“
- Þau voru bæði hundheiðin
- „Þú kemur þar líklega aldrei“
- „Illt til aðdrátta, en ósköp mörgum að skammta“
- Spáin
- „Bevara þú mig alla fyrir utan sálu og líf“
- Himnaríki á uppboðsþingi
- „Þeir eiga allir bágt sem engan eiga að nema guð“
- Óþörf nýbreytni
- „Ég loka samt“
- Bæn karlsins
- „Ekki er guð með mínu sinni“
- „Hundur fyrir altarinu og andskoti í stólnum“
- Treysti á kamp
- Guðlaugur í Bjarneyjum
- „Bezt er þó að taka hjá sjálfum sér“
- „Hvað varð þá um soninn?“
- „Hvar var þá sonurinn?“
- Sonurinn fór að leiða kú
- Bænagjörð bóndans
- Innansleiktur af öllu góðu
- „Lestu nú ekki meira“
- „Með kappinu hafa menn það“
- „Þú ert ekki óþvílíkur“
- Konan sem ekki gat sofið
- Draumurinn
- Grímur Bessason og guðspjöllin
- „En guðsóttinn entist bezt“
- Séra Þórður á Lundi
- Kirkjuhattur kerlingar
- Bæn
- „Ég er eins og ég var í fyrra“
- Gamall skriftargangur
- Aflausn